KA tekur á móti Tindastóli í kvöld

KA-menn taka á móti Tindastóli í Lengjubikarnum í Boganum í kvöld kl. 20. Þetta er næstsíðasti leikur KA-manna í Lengjubikarnum, síðasti leikur liðsins í mótinu verður eftir páska gegn ÍBV syðra.