KA tekur á móti Val á morgun

David í baráttunni í leiknum síðasta sumar.
David í baráttunni í leiknum síðasta sumar.
Á morgun, miðvikudag, mætast KA og Valur í Boganum en leikurinn er í Lengjubikarnum.

Leikurinn hefst kl. 17.00 í Boganum en þessi lið mættust síðast í sumar í bikarleik þar sem Valsmenn skoruðu sigurmarkið í framlengingu á Vodafonevellinum.

Hvetjum alla til að mæta.