KA, Þór/KA og Bergúlfur undirrita samstarf

Sævar og Kristinn handsala samninginn
Sævar og Kristinn handsala samninginn

KA, Þór/KA og Bergúlfur, umboðsaðili G-Form á Íslandi, undirrituðu samstarfsamning á N1 móti KA fyrr í sumar. KA og Bergúlfur hafa átt farsælt samstarf undanfarin 3 ár á N1 mótinu og nú hefur verið undirritaður samstarfsamningur til næstu 3 ára.

Leikmenn meistaraflokks KA og Þórs/KA munu því næstu 3 ár leika í G-Form legghlífum í Pepsi deildinni. Legghlífarnar eru hágæðavara og hafa notið gríðarlegra vinsælda að undanförnu.