05.02.2012
KA-stelpurnar stóðu sig frábærlega á Goðamóti Þórs í 4. flokki um helgina. Þær sigruðu í A-liðum, áttu
lið í öðru og þriðja sæti í B-liðum, sigruðu í C-liðum og áttu þar líka lið í fjórða
sæti. Sigurliðið í C-liðum var eingöngu skipað stelpum úr 5. flokki og því er árangur þeirra sérlega
glæsilegur.