Á eftirfarandi mynd má sjá hvernig völlurinn okkar kemur undan vetri og er alveg ljóst að vallarstarfsmenn mega girða sig í brók til að
kippa honum í liðinn. Myndina tók Þórir Tryggvasson og sést að völlurinn minnir frekar á fallega strönd á Flórida en
fótboltasvæði