KA-völlurinn núna og fyrir 11 mánuðum

Hægt er að fullyrða að KA-völlurinn niður í bæ komi talsvert betur undan vetri en í fyrra. Ég fór niður á völl í gær og tók mynd því til staðfestingar.