Þau gleðitíðindi bárust í dag að KA á 3 menn í liði ársins í 1. deild en valið var kunngjört síðdegis
í dag. Haukur Heiðar var í hópi bestu varnarmanna, David Diszlt (dobbúl D) var í hópi bestu sóknarmanna og besti markvörðurinn var að
sjálfsögði Sandor Matus. Við óskum Hauki, David og Sandori til hamingju með þetta! Það má lesa nánar um þetta á
fotbolti.net.