10.05.2009
KA menn sótt Selfyssinga heim í fyrsta leik tímabilsins og lauk leiknum með jafntefli, 1-1. Steinn Gunnarsson skoraði mark KA manna á 16. mínótu
leiksins en tveim mínótum síðar jafnafði Selfoss með marki Guðmundar Þórarinssonar. Nánari umfjöllun væntanleg síðar.