30.01.2009
Annað kvöld mætast KA og nýstofnað lið Draupnis í Soccerademótinu en Draupnismenn hafa tapað báðum sínum leikjum meðan KA hafa
unnið báða sína.
Leikurinn hefst kl. 18:15 í Boganum á laugardagskvöldið en lið Draupnis mun leika í þriðju deildinni næsta sumar.