KA tapar fyrir Selfoss

Selfyssingar tóku á mót okkar mönnum á Selfossvelli í kvöld. Skemmst er frá því að segja að lokatölur voru ekki okkar mönnum í hag, 2 - 1 fyrir Selfoss. Það var Andri Fannar Stefánsson sem skoraði mark KA manna. Mörk Selfyssinga skoruðu þeir Sævar Gíslason og Henning Eyþór.

Nánari umfjöllun væntanleg síðar. -SÞG