Dregið var í 32-liða úrslit í Vísabikarnum í hádeginu í dag. Skemmst er frá því að segja að okkar menn
drógust á móti Aftureldingu sem við sækjum einmitt heim annað kvöld. Mun sá leikur eflaust setja tóninn fyrir viðureignina í bikarnum.
Leikurinn mun fara fram á Akureyrarvelli en það skýrist á næstunni hvenær það verður.