KA-maður slær í gegn á netinu! - Ný netstjarna fædd

Ein vinsælasta síða Íslands í dag er heimasíðan FlickMyLife.com. Þar eru settar inn myndir sem teljast furðulegar og gert grín af þeim. KA-menn fengu sínar 15 mínútur af frægð á síðunni í gær en þar birtist mynd af Sigurjóni Fannari, "Sissa", leikmanni meistaraflokks. Þú getur séð dýrðina með því að smella hér. Við óskum Sigurjóni innilega til hamingju með nýfengna frægð og vonum að hún skili honum ferskum á völlinn í kvöld!