Kynningarkvöld KA heppnaðist vel (myndir)

Hin árlega kynning á leikmönnum m.fl. karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Gunnlaugur Jónsson þjálfari fór yfir liðið og kynnti áherslurnar fyrir sumarið. Kvöldið var vel sótt af dyggum stuðningsmönnum félagsins. Sævar Sig ljósmyndari var að sjálfsögðu á svæðinu. Myndirnar má sjá hér.