Árlegt kynningarkvöld á föstudaginn

Föstudagskvöldið komandi verður hið árlega kynningarkvöld knattspyrnudeildar KA kl. 20:30 í KA-heimilinu.

Léttar veitingar verða í boði en allir KA-menn eru hvattir til að mæta og taka með sér vini og vanda menn.

Farið verið yfir komandi sumar, ýmis málefni rædd og þar fram eftir götunum.

Mynd: Frá kynningarkvöldinu í fyrra.