Frá kynningarkvöldi knattspyrnudeildar árið 2008.
Kynningarkvöld knattspyrnudeildar KA verður haldið í KA heimilinu miðvikudaginn 12. maí kl 20.30.
Hvetjum alla KA menn til þess að koma og eiga ánægjulega stund með stuðningsmönnum og leikmönnum.
Styðjið KA og kaupið ársmiða.
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Heimaleikir KA keppnistímabilið 2010.
Föstudagur 14. maí kl. 18.00 KA-Grótta
Laugardagur 05. júní kl. 14.00 KA-HK
Föstudagur 18. júní kl. 19.00 KA-Fjölnir
Fimmtudagur 01. júlí kl. 19.00 KA-Þór
Þriðjudagur 13. júlí kl. 19.00 KA-ÍA
Föstudagur 16. júlí kl. 19.00 KA-Þróttur
Miðvikudagur 28. júlí kl. 19.00 KA-ÍR
Laugardagur 07. ágúst kl. 14.00 KA-Njarðvík
Þriðjudagur 17. ágúst kl. 19.00 KA-Fjarðabyggð
Laugardagur 28. ágúst kl. 14.00 KA-Leiknir
Laugardagur 11. Sept kl. 14.00 KA-Víkingur