Þorlákur Árnason nýráðinn þjálfari landsliðs U17 kvenna í knattspyrnu boðaði til einnar æfingar á miðvikudaginn
hér fyrir norðan þar sem hann valdi fjórtan stelpur frá Norðurlandi.
Frá KA voru fjórar stúlkur valdar í hópinn en þær eru allar í þriðja flokki

kvenna þar sem Egill Ármann Kristinsson er
aðalþjálfari. Um var að ræða þær
Ágústu Kristinsdóttir,
Evu
Rún Þorsteinsdóttir,
Helenu Jónsdóttir og
Kareni Birnu
Þorvaldsdóttir.
Við óskum stúlkunum til hamingju með valið og vonum að þær hafi náð að sýna sitt rétta andlit á æfingunni.