KA-stelpurnar Lára Einarsdóttir og Helena Jónsdóttir hafa verið valdar í landsliðsúrtak um næstu helgi - Lára í U-17 og Helena í U-19. Báðar eru þær leikmenn Þórs/KA, Lára miðju- og kantspilari en Helena markvörður.