KA-stelpurnar Lára Einarsdóttir og Helena Jónsdóttir hafa verið valdar í U-19 landsliðshópinn, sem mun spila í undankeppni Evrópumótsins í Danmörku dagana 20.-25. október nk. Ísland mætir Slóvakíu í fyrsta leik 20. október, Moldavíu 22. október og lokaleikurinn verður við Danmörku 25. október.
Landsliðshópur Íslands er þannig skipaður:
Halla Margrét Hinriksdóttir, Aftureldingu
Lára Kristín Pedersen, Aftureldingu
Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki
Rakel Ýr Einarsdóttir, Breiðabliki
Aldís Kara Lúðvíksdóttir, FH
Margrét Björg Ástvaldsdóttir, Fylki
Elísa Svava Elvarsdóttir, ÍA
Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV
Helena Jónsdóttir, KA
Lára Einarsdóttir, KA
Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni
Berglind Rós Ágústsdóttir, Val
Elín Metta Jensen, Val
Hildur Antonsdóttir, Val
Ingunn Haraldsdóttir, Val
Svava Rós Guðmundsdóttir, Val
Telma H. Þrastardóttir, Val