Lára spilar tvo æfingaleiki með U17

Lára Einarsdóttir hefur verið valin í úrtaksleiki fyrir U17 næstkomandi helgi. Á laugardaginn spilar hún og stöllur hennar í U17 gegn Aftureldingu í Kórnum kl 15.00 og á sunnudaginn gegn U19 í Egilshöll kl 9.30.