14.09.2012
Af óviðráðanlegum ástæðum er leik KA og Víkings Ó, sem vera átti á morgun, laugardag, kl. 14, frestað til nk. sunnudags, 16.
september, kl. 14.00. KA-fólk nær og fjær er hvatt til þess að fjölmenna á Akureyrarvöll og styðja strákana í þessum
gríðarlega mikilvæga leik. Oft er þörf á góðum stuðningi, en nú er nauðsyn!