Í kvöld mætast KA og Fjölnir á Akureyrarvellinum sem er orðinn klár í slaginn og lítur glæsilega út.
Leikurinn hefst kl. 19:00 stundvíslega en Kristinn Jakobsson mun flauta leikinn. KA-menn áttu ekki sinn besta dag fyrir austan í síðustu viku og eru
staðráðnir í að ná í þrjú stig og koma sér á beinu brautina aftur.
KA - Fjölnir, Akureyrarvelli 19:00
Allir á völlinn!