Í dag hefst 1. deildin og fótboltasumarið af alvöru. KA-menn mæta Selfyssingum á Selfossi kl. 15:00.
Við hvetjum alla KA-menn fyrir sunnan til að renna á Selfoss og sjá þennan hörkuleik og hvetja þá gulklæddu áfram því
það er mikilvægt að byrja mótið vel.
Áfram KA!
Myndin er úr leik liðanna í vetur þar sem KA fór með öruggan sigur af hólmi.