Leikir: M.fl karla, 4.fl kk og 4.fl kv

Nóg er um að vera þessa helgina hjá Knattspyrnufólki KA og öðrum KA mönnum. Í kvöld kl 19.00 hefst Herrakvöld á hótel KEA. Í dag hefst Greifamótið í 4.fl karla í boganum og 4.fl kvenna leggur af stað til Reykjavíkur til að spila nokkra æfingarleiki. Síðan er það M.fl karla sem spila á Akranesi á morgun laugardag
Það er A-lið 4.fl karla sem startar þessari helgi með leik kl 14.30 í boganum á mótið Þór. B-lið flokksins spila síðan strax á eftir á móti Dalvík.

4.fl Kvenna spilar síðan við Aftureldingu á morgun laugardag sem og Stjörnuna

M.fl karla spila við ÍA á Akranesi á morgun laugardag kl 14.00

4.fl kvenna spila síðan leik við Víking R á sunnudag.

Með því að smella hér má sjá leikjaprógrammið hjá 4.fl karla á Greifamótinu

Aðrir leikir

4.fl kvenna: Lau kl 9.30 A-lið Afturelding - KA Mosfellsbæ
4.fl kvenna: Lau kl 10.45 B-lið Aftuelding - KA Mosfellsbæ
M.fl karla: Lau kl 14.00 ÍA - KA Akraneshöllin
4.fl kvenna: Lau kl 16.00 A-lið Stjarnan - KA Stjörnuvöllur
4.fl kvenna: Lau kl 17.20 B-lið Stjarnan - KA Stjörnuvöllur

4.fl kvenna: Sun kl 12:00 A-lið Víkingur R - KA Víkin
4.fl kvenna: Sun kl 13.30 B-lið Víkingur R - KA Víkin

Að sjálfsögðu hvetjum við sem flesta til að mæta á völlinn fyrir sunnan og hvetja okkar lið. ÁFRAM KA