Níu leikir eru á dagskrá hjá yngri flokkum KA þessa vikuna. 3. flokkur kvenna hefur leik í kvöld gegn Tindastól/Neista í
Boganum klukkan 18:00.
Á morgun, þriðjudag, tekur svo 2. flokkur á móti Val á sama tíma og sama stað og 3. flokkur kvenna, Boganum klukkan 18:00. 5. flokkur kvenna
B-lið tekur á móti Tindastóli klukkan 17:00 í Boganum á morgun.
Öll lið 5.flokks karla leika á miðvikudaginn, B- og C-lið KA spila innbyrðis og þá leikur A3 gegn Þór 2.
A-lið 5. flokks kvenna leikur svo gegn Dalvík klukkan 17:00 á föstudaginn.(leikurinn verður klukkan 11. á fimmtudaginn)
Á mánudaginn leikur svo 5. fl. kvenna B3 gegn Þór klukkan 17:00.
Úrslitin koma vonandi inn jafn óðum og leikjum lýkur, fer allt eftir því hversu þjáfararnir eru duglegir að senda úrslitin.