Leikjafyrirkomulag á innanhússmótinu

Nú er allt orðið klárt fyrir mótið á morgun. Mótið hefst kl 17.00 stundvíslega og ætlum við okkur að láta þetta ganga smurt fyrir sig. Við viljum biðja lið að vera klár í leiki strax og þeirra leikur á að hefjast svo við náum að ljúka þessu á tilsettum tíma.
Hér höfum við leikjafyrirkomulagið eins og það verður á morgun:

1 kl 17.00 FC Úlfarnir   -   Maradona
2 kl 17.10 1991   -   skytturnar
3 kl 17.20 Meistarar   -   Wycombe
4 kl 17.30 Maradona   -   1991
5 kl 17.40 Caripis   -   FC Úlfarnir
6 kl 17.50 FC Anzhi   -   Strumparnir
7 kl 18.00 FC Úlfarnir   -   Skytturnar
8 kl 18.10 Wycombe   -   FC Anzhi
9 kl 18.20 Maradona   -   Caripis
10 kl 18.30 Meistarar   -   Strumparnir
11 kl 18.40 Skytturnar   -   Maradona
12 kl 18.50 FC Úlfarnir   -   1991
13 kl 19.00 Strumparnir   -   Wycombe
14 kl 19.10 1991   -   Caripis
15 kl 19.20 Meistarar   -   FC Anzhi
16 kl 19.30 Skytturnar   -   Caripis
17 kl 19.40 1.sæti R1       2.sæti R2
18 kl 19.50 1.sæti R2       2.sæti R1
19 kl 20.00 Sigur 17       Sigur 18

Ekki er hægt að komast hjá því að einhver lið fá góða pásu á milli leikja. Menn geta fundið sér einhverja afþreyingu í KA-heimilinu á meðan.

Eins og þið sjáið þá eru þetta 2 riðlar og síðan verður spilaður kross á milli riðla þar sem liðin í 1 og 2 sæti í hvorum riðli spila. Eftir það er síðan úrslitaleikur.

Hlökkum til að sjá ykkur á morgun og munum að mæta tímanlega.

Kær kveðja
Egill Ármann og Óskar Þór