Útvarpsstöð Ástþórs Magnússonar, Lýðvarpið, mun standa fyrir útsendingum frá leikjum í 1. deildinni í sumar.
Í dag verður leik Leiknis og KA lýst í beinni. Hægt er að hlusta á útsendinguna með því að smella
hér. Leikurinn hefst klukkan 16:00
Uppfærsla 16:07: Eitthvað virðist vera lítið að marka þá Ástþór og félaga á
Lýðvarpinu því ekki heyrist múkk frá Leiknisvellinum....