Lengjubikarinn: Íslandsmeistarnir í heimsókn

KA er í spennandi og erfiðum riðli í Lengjubikarnum þetta árið. Ber þar helst að nefna að við fáum bæði Breiðablik og KR í heimsókn til okkar í Bogann. Fyrsti leikurinn er gegn Gróttu 19. febrúar á Akranesi.


Riðill 1
Breiðablik
Grótta
ÍA
KA
Keflavík
KR
Selfoss
Þór

Lau.

19. feb

Grótta

Akraneshöllin

Sun.

6. mars

ÍA

Boginn

Lau.

12. mars

Breiðablik

Boginn

Lau.

19. mars

Selfoss

Akraneshöllin

Lau.

26. mars

Keflavík

Reykjaneshöllin

Fim.

31. mars

Þór

Boginn

Lau.

9. apríl

KR

Boginn


Leikið er í þrem átta liða riðlum, tvo efstu liðin komast áfram ásamt þeim tveimur liðum sem eru með bestan árangur í þriðja sæti.