Við fáum Fram í heimsókn í Bogann á morgun, laugardag, í Lengjubikarnum. Lengjubikarinn er mikilvægur undirbúningur fyrir komandi
tímabil og alltaf spennandi að sjá hvernig leikmenn koma undan vetri, nýir leikmenn standa sig og leikstíllinn sem þjálfarinn leggur
upp.
Leikurinn hefst kl 17:15 og hvetjum við alla að mæta og sjá strákana taka á
móti úrvaldeildarliðinu og styðja þá um leið til sigurs.