5. flokkur kvenna
Það er annasöm helgi framundan á KA-svæðinu og Akureyrarvelli. Fjöldi leikja fer fram á svæðinu og munu KA liðin standa í
ströngu. Meðal annars fer fram úrslitakeppni í 5. flokki kvenna á svæðinu þessa helgi. 4. fl. kvenna fær einnig að leika sinn fyrsta leik
á Akureyrarvelli þessa helgina og ríkir væntanlega spenna í hópnum að fá að leika á aðalvelli félagsins. Auk þessa alls
fer fram KA hátíð í KA heimilinu og á KA svæðinu og hefst hún klukkan 13:00. Ef þú smellir á lesa meira getur þú
séð lista yfir alla 17 leikina sem verða leiknir þessa helgi, tíma og staðsettningar.
Fimmtudagur 26. ágúst:
kl 17:00 - 4. fl. karla A: KA - Völsungur
á KA-velli
kl 17:00 - 4. fl. kvenna A: KA - Tindastóll
á Akureyrarvelli
Laugardagur 28. ágúst:
kl 11:00 - 5. fl. kvenna A: Víkingur R - KA
á KA-velli
kl 11:00 - 5. fl. kvenna A: Valur - Sindri
á KA-velli
kl 11:50 - 5. fl. kvenna B: Valur - Stjarnan
á KA-velli
kl 11:50 - 5. fl. kvenna B: Víkingur R. - KA
á KA-velli
kl 15:00 - m.fl. karla: KA - Leiknir
á Akureyrarvelli
kl 15:00 - 5. fl. kvenna A: Valur - Víkingur R.
á KA-velli
kl 15:00 - 5. fl. kvenna A: Sindri - KA
á
KA-velli
kl 15:50 - 5. fl. kvenna B: Valur - Víkingur R.
á KA-velli
kl 15:50 - 5. fl. kvenna B: Stjarnan - KA
á KA-velli
kl 18:00 - 2. fl. karla A: KA - Fylkir
á KA-velli
Sunnudagur 29. ágúst:
kl 11:00 - 5. fl. kvenna A: KA - Valur
á KA-velli
kl 11:00 - 5.
fl. kvenna A: Víkingur R - Sindri
á KA-velli
kl 11:50 - 5. fl. kvenna B:
Víkingur R -
Stjarnan
á KA-velli
kl 11:50 - 5. fl. kvenna B: KA - Valur
á KA-velli
kl 14:00 - 3. fl. karla C: KA - Fjarðabyggð/Lekinir
á Akureyrarvelli
Við hvetjum fólk til að líta við á svæðinu og fylgjast með eitthvað af þessum leikjum.
Áfram KA!