Mörkin og helstu atvikin úr leik KA gegn Víking

David Disztl og Gunnar Valur fagna marki þess fyrrnefnda á föstudaginn. ©Þórir Tryggva
David Disztl og Gunnar Valur fagna marki þess fyrrnefnda á föstudaginn. ©Þórir Tryggva
KA og Víkingur skildu jöfn 1-1 á föstudaginn í 3.umferð 1.deildar karla. Björgvin Kolbeinsson og Jóhann Már tóku leikinn upp og Jóhann setti saman helstu atvikin úr leiknum sem þið getið séð með því að smella á lesa meira