Mörkin og tilþrifin úr leiknum gegn ÍR í gær

KA sigraði ÍR í gær 3-0 eins og alþjóð veit, en ég var á staðnum ásamt Frey Baldurssyni og tókum við leikinn upp, ég setti það svo saman í skemmtilegt myndband, eins og sjá má þá hefðu KA getað skorað u.þ.b 5 mörk á fyrstu 10 mínútunum Tilþrifin úr leiknum má sjá hér að neðan