Myndaveisla frá stórsigrinum í gær

Gleðin var allsráðandi í gær (mynd: Þ.Tr.)
Gleðin var allsráðandi í gær (mynd: Þ.Tr.)

Um 1.000 manns mættu á Akureyrarvöll í gær þegar KA vann frábæran 4-1 sigur á Víkingum í 7. umferð Pepsi deildarinnar á Akureyrarvelli í gær og sótti 3 gríðarlega mikilvæg stig. Gestirnir sáu aldrei til sólar í leiknum þrátt fyrir gríðarlegt sólskin og mikinn hita. Hér fyrir neðan má sjá myndir Þóris Tryggvasonar frá leiknum.


Smelltu á myndina til að sjá myndasafnið