Í morgun var síðasta æfingin hjá yngri flokkum fyrir jólafrí og að því tilefni létu jólasveinar sjá sig í
Boganum og spiluðu fótbolta með krökkunum sem skemmtu sér frábærlega. Sævar Geir Sigurjónsson ljósmyndari KA mætti á
svæðið og tók nóg af myndum.
Smellið hér til að sjá myndirnar