Gunnar Valur var frábær í vörninni í dag
KA sigraði Þór 3-2 í spennandi leik í úrslitum Hleðslumótsins og KA því Norðurlandsmeistari annað árið í
röð og þriðji sigurinn í röð á nágrönnum okkar í Þór. Þórir Tryggva var á staðnum í dag og
smellti af myndavélinni eins og herforingi.