Myndaveisla: Blaðamannafundur á Hótel KEA - Arsenalskólinn

Í dag fór fram blaðamannafundur á Hótel KEA þar sem var gengið frá samstarfi milli KA og Arsenal um knattspyrnuskóla Arsenal sem fram fer á KA-svæðinu næsta sumar og skólinn kynntur nánar.

Einnig var skrifað undir samning við styrktaraðila sem munu koma að skólanum. Hér má sjá það sem fyrir augu bar.