Auðunn Víglundsson var á svæðinu og tók fjölmargar myndir sem eru nú komnar á netið en þær eru alls 174 talsins í myndaalbúminu sem hægt er að fara á með því að smella á tengilinn hér að neðan.
Núna er komið jólafrí í fótboltanum en æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 5. janúar.
Smellið hér til að sjá myndirnar