03.07.2010
Við höfum verið á ferð og flugi um mótssvæðið og spjallað við fullt af skemmtilegu fólki. Hér er samantekt frá fimmtudeginum
og föstudeginum. Við spjöllum við fólkið sem sér um matinn, strákana á svæðinu og Gunnar Níelsson sem segir okkur skemmtilega
sögu frá N1 mótinu fyrir 15 árum. Smelltu á "lesa meira" til að horfa á vídjóið.
Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan: