N1 mótið - VEFtv: Samantekt frá degi 1 og 2

Sjónvarpsmenn voru á ferð á flugi um mótssvæðið í dag og í gær. Hér er samantekt með viðtölum við mótsgesti og mótshaldara. Þátturinn er einnig sendur út á N4 sjónvarpi norðurlands, sem næst á Digital Ísland um allt land, á klukkutíma fresti. Einnig er hægt að horfa á þáttinn hér á VEFtv með því að smella á "lesa meira"! Næsti þáttur kemur inn á morgun og svo kemur þriðji og síðasti þátturinn hér inn um helgina.

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á myndbandið: