Búið er að draga í töfluröð fyrir fyrstu deildina næsta sumar og munu okkar menn hefja sumarið á leik á útivelli gegn Selfyssingum.
Akureyrarslagurinn verður strax í öðrum leik þegar KA og Þór mætast og svo

ljúka strákarnir tímabilinu á útileik gegn HK-ingum
í Kópavoginum.
KA-menn eru þegar byrjaðir að æfa af kappi og er ljóst að markmiðið fyrir næsta sumar er hátt.
Töfluröð fyrstu deildar 2009