17 af 23 uppaldir í Soccerade mótinu

Fyrst að soccerade mótiðu er lokið ákvað ég að taka nokkra punkta úr þessu móti hvað varðar liða sem er gaman að sjá. Punktarnir eru ekki margi en nógu margir til að tala sínu máli. Hér er hægt að sjá meðalaldur, fjöldi marka, meðaltal og fleira.


Fjöldi leikmanna sem spiluðu: 23

Fjöldi leikmanna sem eru uppaldir KA menn: 17

Mörk skoruð: 14 (2,8 mörk að meðaltali í leik)

Mörk fengin á sig: 5 (1 mark að meðaltali í leik)

Markahæstir:

Hallgrímur Mar og Jóhann Örn Sigurjónsson (2 mörk hvor)

Meðalaldur: 22 ár


Skemmtilegast er að sjá að af þeim 23 leikmönnum sem spiluðu leik í þessu móti eru 17 af þeim uppaldir KA menn sem er mjög ánægjulegt.

- Egill Ármann Kristinsson