Norbert Farkas var valinn maður leiksins í leik KA og Dalvík/Reynis sem fram fór á Akureyrarvelli. Norbert fær eins og allir aðrir sem valdir eru menn
leiksins út að borða á Strikinu.
Norbert skoraði fyrsta mark KA manna í leiknum og stóð sig vel allan leikinni og verðskuldar hann því titilinn mjög.
Norbert Farkas