Nýr tími á bikarleiknum við Dalvík/Reyni

Viðureign KA og Dalvík/Reynis í Vísabikar karla sem átti að fara fram á þriðjudaginn n.k. hefur verið færður fram til mánudagsins 1. júní n.k. leikurinn mun fara fram á Akureyrarvelli kl 17:00.

Við hvetjum alla KA menn til að mæta og styðja sitt lið mánudaginn 1. júní, annan í hvítasunnu, klukkan 17:00!