Því miður þurftum við að líta í lægri hlut gegn Völsurum á Vodafonevellinum í kvöld. Þetta stóð
þó tæpt því að leikurinn var framlengdur en Valsarar skorðu á síðustu mínótum framlengingar eftir mikla pressu reyndar.
Mörk leiksins gerðu:
Sigurbjörn Hreiðarsson (
117) (Valur)
Andri Fannar Stefánsson (
61) (KA)
Marel J. Baldvinsson (
55) (Valur)
David Disztl (
43) (KA)
Helgi Sigurðsson (
11) (Valur)
Bein lýsing var frá leiknum á mbl.is - hægt er að fylgjast með gangi hans með því að smella
hér.