Þrátt fyrir að vera umtalsvert sterkari aðilinn gegn Lettlandi tókst U17 landsliði karla ekki að koma knettinum í markið þegar liðin mættust í milliriðli EM í dag, föstudag, og lauk leiknum með markalausu jafntefli.
Ólafur Hrafn spilaði allan leikinn en Bjarki Þór kom ekki við sögu að þessu sinni.