Ómar Friðriksson valinn í U-19 landsliðið

Ómar Friðriksson á fullri ferð með 2.flokki gegn KR á dögunum
Ómar Friðriksson á fullri ferð með 2.flokki gegn KR á dögunum

Ómar Friðriksson, leikmaður meistaraflokks og 2. flokks KA í knattspyrnu, hefur verið valinn í U-19 ára landslið Íslands sem mætir Eistum í tveimur vináttulandsleikjum í Eistlandi í september.

 

Landsliðshópurinn er þannig skipaður:

Markmenn
Brynjar Örn Sigurðsson - ÍR
Bergsteinn Magnússon - Keflavík

Aðrir leikmenn
Árni Vilhjálmsson - Breiðabliki
Tómas Óli Garðarsson - Breiðabliki
Bjarki Már Benediktsson - FH
Einar Karl Ingvarsson - FH
Emil Pálsson - FH
Hólmbert Friðjónsson - Fram
Hjörtur Hermannsson - Fylki
Ívar Örn Jónsson - HK
Orri Sigurður Ómarsson - HK
Arnar Bragi Bergsson - IFK Gautaborg
Hörður Björgvin Magnússon - Juventus
Ómar Friðriksson - KA
Arnór Ingvi Traustason - Keflavík
Kristján Gauti Emilsson - Liverpool
Ingólfur Sigurðsson - Val
Arnþór Ari Atlason - Þrótti

Liðið spilar tvo leiki við Eista í Eistlandi - 3. og 5. september nk.