Ómar Friðriksson á æfingar hjá U17

Ómar Friðriksson hefur verið boðaður á æfingar hjá U17 ára landsliði karla sem fram fara um helgina.

Ómar er fæddur árið 1993 og uppalinn í KA áður en hann skipti yfir í Þór fyrir nokkrum árum. Hann kom svo aftur núna í vetur og æfir með meistaraflokki.

Liðið mun æfa í Kórnum og síðan í Egilshöll en þjálfari liðsins er Gunnar Guðmundsson.