Ómar með U-17 til Wales

Núna rétt í þessum var Gunnar Guðmundsson landsliðsþjálfari U-17, að tilkynna 18 manna hóp sinn, einn KA maður er í hópnum,Ómar Friðriksson leikmaður með 2.og 3. flokki, en þetta er í fyrsta sinn sem hann er valinn í U-17. Liðið ferðast til Wales í lok þessa mánaðar til að taka þátt í undankeppni EM, spilað verður við Rússland og Bosníu ásamt heimamönnum í Wales