Opna Dorramótið: * Ný Leikjaniðurröðun* (uppfært)

Dorri sjálfur
Dorri sjálfur
Þá er skráningu lokið og búið að raða mótinu niður. Það eru 8 lið sem taka þátt að þessu sinni. Það verða lágmark 4 leikir á lið. Spilað verður í tveimur 4 liða riðlum. Eftir það spilast 8 liða úrslit með útsláttarkeppni. Riðlarnir eru Enska - og Spænska deildin.

Enska Deildin
1991 - sigurvegar 2011
Hauslaus
Hamrarnir
Dalsbraut

Spænska Deildin
Bakarnarnir Frá Húsavík
Kallarnir
Coach Carter
MÍ (Mafía Íslands)

Leikjaplanið
Mótinu seinkar um klukkutíma og hefst kl 18:00

1 kl 18:00 1991     Dalsbraut Enska Deildin
2 kl 18:10 Hauslaus     Hamrarnir Enska Deildin
3 kl 18:20 Bakarar     Spænska Deildin
4 kl 18:30 Kallarnir     Coach Carter Spænska Deildin
5 kl 18:40 Dalsbraut     Hauslaus Enska Deildin
6 kl 18:50 1991     Hamrarnir Enska Deildin
7 kl 19:00     Kallarnir Spænska Deildin
8 kl 19:10 Bakarar     Coach Carter Spænska Deildin
9 kl 19:20 Hamrarnir     Dalsbraut Enska Deildin
10 kl 19:30 1991     Hauslaus Enska Deildin
11 kl 19:40 Coach Carter     Spænska Deildin
12 kl 19:50 Bakarar     Kallarnir Spænska Deildin
13 kl 20:00 E1     S4 8 liða
14 kl 20:10 S1     E4 8 liða
15 kl 20:20 E2     S3 8 liða
16 kl 20:30 S2     E3 8 liða
17 kl 20:40 Sigur 13     Sigur 16 4 liða
18 kl 20:50 Sigur 14     Sigur 15 4 liða
19 kl 21:00 Sigur 17     Sigur 18 Úrslitaleikur