Sigur KA-manna var eins og úrslitin gefa til kynna öruggur og var aldrei í hættu. KA var mun öflugra en andstæðingarnir úr Breiðholtinu og sigurinn því fyllilega verðskuldaður. Allt liðið spilaði gríðarlega vel og skein ákafinn og leikgleðin af liðinu allan tímann.
Ítarlegri umfjöllun kemur síðar.