20.06.2009
Okkar menn mæta ÍA á sunnudaginn í mikilvægum leik sem verður að vinnast. Svo virðist sem að liðið sé dottið í gírinn
hvað varðar mörk og er geysilega mikilvægt að allir sem sjá sér fært að mæta fari með suður! Hægt er að kaupa sér far
með rútunni sem flytur liðið en það kostar aðeins 1.000 kr!
Nánari upplýsingar veitir Gassi í 899-7888 eða gassi@ka-sport.is